Fyrirtækjagjafir fyrir öll tilefni
Að gefa starfsmanni eða viðskiptavin gjafavöru er frábær leið til að sýna þakklæti. Hvort sem það er til þess að þakka fyrir góða vinnu, sérstakt tilefni eða bara til að styrkja tengsl.
Hjá IDÉ House of Brands erum við góð í að finnaaa réttu gjafirnar fyrir hvert og eitt tilefni. Við aðlögum gjafirnar eftir þörf, árstíð og verði. Við gerum allt sem við getum til að fullnægja bæði þörfum viðskiptavinarins og þess sem fær vöruna.
Mörg fyrirtæki eru góð í að gefa jóla, páska og sumargjafir til starfsmanna. En afhverju ekki að gefa gjöf þegar fólk á síst von á því? Það getur veitt meiri gleði en þig grunar og þar komum við sterk inn.




Vissir þú...
...að 63% taka eftir auglýsingavörum í þeirra daglega lífi
Corporate gifts - three determine factors for success
Við höfum mikla reynslu í að velja gjafir fyrir starfsfólk í samvinnu við viðskiptavini okkar. Okkar reynsla sýnir að það eru 3 atriði sem hefur stóran þátt í því hvort gjöfin hitti í mark.
1. Leyfðu starfsmanninum að velja gjöfina. Að velja gjöf sem hentar öllum er erfitt. Útbúðu vefsíðu þar sem þar eru 5-6 vörur sem koma fram skilaboðunum þínum og leyfðu starfsmanninum að velja.
2. Láttu gjöfina endurspegla gildi fyrirtækisins. A gift that is thought throug and based on the company's values and goals is always the best starting point. If the company has a green profile, the gift should reflect this. If you want to communicate something very specific to the recipient, the gift should reflect what you want to say.
3. Hugsaðu út um notagildið. Það er ekki alltaf verðgildið sem ákveður hvort gjöfin hitti í mark. Kannanir sýna að notagildi og hversu vel gjöfin er hönnuð og útfærð hefur mikil áhrif á það hvort gjöfin nái tilteknu markmiði.
