The Nordic region's largest supplier of product media. We build relationships between people in working life.

IDÉ House of Brands er stærsti birgi á auglýsinga- og kynningavörum á Norðurlöndunum. Okkar stefna er að aðstoða við að bæta tengsl fólks á vinnumarkaði. 

Auglýsingavörur snúast fyrst og fremst um samskipti með aðstoð frá tilteknum vörum. Hver einasta vara hefur sögu að segja og það skiptir okkur máli að hún sé sögð á réttan hátt. 

Okkar styrkleikar liggja í reynslumiklu og hæfu starfsfólki. Við höfum yfir 35 ára reynslu í bransanum og erum snögg að finna rétta vöruna fyrir hvert og eitt tilefni. 

Við vinnum í markvissum teymum innan fyrirtækisins. Innkaupadeild sem er með langtíma samband við framleiðendur, hönnuðir sem aðstoða þig að koma þinni hugmynd í rétta útfærslu, prentaðilar sem geta afhent hratt og örugglega og vöruhús sem sér um að koma öllu á réttan stað á réttum tíma. 

Sérfræðingar í auglýsingavörum síðan 1987 - Lestu söguna okkar hér

Starfsfólk okkar hefur mikla þekkingu og reynslu til að finna réttu vöruna sem hentar hverju tækifæri á rétta verðinu.

Sterk innkaupadeild Innkaupadeildin okkar myndar langtímasamband við framleiðendur. 

Hönnuðir okkar kynna sér vörumerkið þitt og tryggja að hönnunin og skilaboð vörunnar endurspegla ykkar sýn. 

Vöruhúsið okkar sér um dreifingu um allan heim. 

OUR COMPETENCE

Í viðbót við að útvega auglýsingavörur þá bjóðum við frekar þjónustu við að einfalda innkaupin þín. Við getum komið að hugmyndavinnu og sett saman nokkrar vörur sem mynda flott úrval og tala saman. Við getum gert þína eigin persónulegu vefverslun einungis fyrir þínar vörur. Við getum leyst dreifingar og hönnunar verkefni. Þessvegna köllum við okkur heildar lausn þegar kemur að auglýsingavörum. 

Hönnun og heildarhugmynd 

Frumlegheit og vel úthugsað val er mikilvægt til að fanga athygli viðskiptavinar. Við leggjum mikið uppúr því að búa til heildarpakka af góðum vörum og hugmyndum til þess að ná sem best til ykkar viðskiptavina. Lestu meira hér. 

 

Vefverslun

IDÉ House of brands hannar og starfrækir vefverslanir fyrir viðskiptavini sína. Þetta þýðir að allur þinn varningur er fáanlegur í vefverslun sem auðveldar starfsfólki þínu að panta vörurnar og fá þær sendar til sín. Við sjáum um sendingar og lagerhald. Við stýrum nú yfir 170 vefverslun fyrir fyrirtæki út um öll Norðurlöndin. 

 

Lager og dreifing

Við bjóðum upp á lagerhald og dreifingar víðsvegar um heiminn. 

 

Hafðu samband!

ide@idegroup.is 


Gæði 

Okkar markmið og aðferðir krefja okkur um að lágmarka kolefnisfótspr og áhrif á umhverfið. Við hvetjum alla okkar viðskiptavini til þess að gera slíkt hið sama.

 

Umhverfi 

IDÉ House of Brands vinnur fast að því að hafa sjálfbærni að leiðarljósi þegar kemur að umhverfi, einnig virðingu við fólk og umhverfi. Þetta þýðir að núverandi kynslóð geti mætt sínum þörfum án þess að eyðileggja fyrir komandi kynslóð. 

 

Siðferði

Við höfum aðlagað innkaupaferlið okkar svo að birgjar okkar mæti þeim kröfum sem við setjum til að uppfylla góð skilyrði fyrir fólk, samfélög og umhverfi. Innkaupadeildin okkar vinnur virkt að því að skapa langtíma samband með birgjum okkar sem sýna vilja í verki hvað þetta varðar. 

 


OUR OFFICES

Með skrifstofur í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi , Danmörku og Íslandi náum við að þjónusta þig persónulega á öllum Norðurlöndunum. Hvert land er mismunandi og hefur sinn kúltúr því er mikilvægt að vörurnar séu aðlagaðar og endurspegli sem best hvert og eitt land.


OUR NORDIC OFFICES

Stockholm, Sverige
Klarabergsviadukten 63
111 64 Stockholm

info@idegroup.se 
+46 8 556 023 60

Kolding, Danmark
Plantinvej 67
6000 Kolding

ide@idegroup.dk
+45 75 75 25 75

Kópavogur, Ísland
Turnahvarf 6b
203 Kópavogur

ide@idegroup.is
 

Drøbak, Norway
Dyrløkkeveien 19
1448 Drøbak

ide@idegroup.no
+47 64 90 51 60