IDÉ House of Brands & heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna

Sjálfbær þróunarmarkmið Sameinuðu Þjóðanna er alþjóðlegt ákall til aðgerða til að binda enda á fátækt, vernda jörðina og tryggja að allir njóti friðar og velmegunar fyrir árið 2030. Þessi áætlun krefst aðgerða stjórnvalda, fyrirtækja og einstaklinga. Við höfum valið að vinna með eftirfarandi markmið:

Markmið 4:

 Menntun 

"Tryggja jafnan aðgang allra að góðri menntun og stuðla að tækifærum allra til náms alla ævi."

Læs mere

Markmið 8:

Góð atvinna og hagvöxtur

"Stuðla að viðvarandi sjálfbærum hagvexti og arðbærum og mannsæmandi atvinnutækifærum fyrir alla."

Læs mere

Markmið 12:

Ábyrg neysla og framleiðsla

"Sjálfbær neyslu- og framleiðslumynstur verði tryggð"

Læs mere

Markmið 13:

Aðgerðir í loftslagsmálum

"Grípa til bráðra aðgerða gegn loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra"

 

Læs mere

Markmið 17:

Samvinna um markmiðin

"Blása lífi í alþjóðlegt samstarf um sjálfbæra þróun og grípa til aðgerða"

Læs mere