Circle K - Bollar


Árlega fylla Norðmenn bollana sína oftar en 20 milljón sinnum á Circle K bensínstöðvunum. Við erum því stollt að segja frá því að IDÉ House of Brands hefur tekið þátt í þessari vegferð frá 2003.

Fyrsti bollinn sem Statoil bjó til í samstarfi við IDÉ var hugsaður sem gjöf fyrir gullviðskiptavini. Ári seinna var þetta svo markaðsett sem«morgunmatsklúbbs-bolli». Á hverju ári næstu 5 árin kom svo út nýr bolli í samstarfi við samstarfsaðila.

Árin 2009-2013 kom IDÉ svo aftur að borðinu þegar Statoil vildi lyfta "bolla" konseptinu á nýtt stig. Samstarfið milli IDÉ og Statoil leiddi af sér nokkra mismunandi bolla sem komu í takmörkuðu upplagi. Bollar með eldhönnun, umferðarskilti, öryggisbeltisprenti, og bolli fyrir hana og hann með húðflúr í stíl. Sumar hannanirnar voru svo vinsælar að þær urðu að safngripum. Árið 2014 vildi Statoil prófa annan samstarfsaðila, án góðs árangurs. Viðskiptavinir voru ekki sannfærðir.
Hinsvegar lifði "Bollinn" af og með bættri hönnun og skiluðum vörum hélt heimurinn og vegurinn áfram.

Þegar það átti að framleiða bollann árið 2019 tókum við aftur upp samstarfið. Að þessu sinni með nýrri hönnun og virkni.
Circle K tók enga sénsa, þeir vildu gæði. Eftir 35 ár í bransanum er IDÉ með dýrmæta reynslu af thermobollum, verksmiðjum, og merkjavöru. Við völdum að vinna með Aladdin, sem er þekkt vörumerki sem hefur starfið í meira en 100 ár. 
Verkefnastjórinn okkar fylgir eftir verkinu með verskmiðjunni og Cirkle K. Í samstarfi við hönnunarstjóra fyrir mat og drykk hjá Cirkle K bjuggum við svo til sumarlínu, «limited editions», og premium línu. Reglulegt samtal á milli allra aðila, allt frá Cirkle K til verskmiðjunnar tryggir öruggt og skýrt ferli.

Við hlökkum til að fylgja «Bollanum» áfram eftir!

 

 

Dame som viser frem Cirkle K koppen til kamera

“Það er ótrúlega mikilvægt fyrir Circle K að starfa með einhverjum sem skilur hversu mikilvægur Bollinn er fyrir viðskiptavini okkar og okkur sem fyrirtæki. Bollinn og tilboðið frá Cirkle K er mjög vinsælt og hátt í metum. Þess vegna er fallið hátt ef við viðrum ekki óskir og þarfir kúnnans.
IDÉ House of Brands hefur sýnt það í verki að þeir skilja og hafa stjórn á, - og á sama tíma vilja til að taka þátt og gegna hlutverki við að þróa hugmyndir í kringum Bollann til að mæta þörfum framtíðar viðskiptavinum”
.

Jeanette Amara, Vörustjóri,
Circle K Noregi

Circle K koppen

Cirkle K bollinn - Elskaður, hataður en aldrei hunsaður í meira en 15 ár!